Um er að ræða fjölbreytt starf sem felst aðaðllega í því að fylgja eftir börnum/barni sem þarfnast örvun og aðstoð í hinum ýmsu aðstæðum. Starfið er gefandi og lærdómsríkt þar sem starfsmenn fá góða leiðsögn sérfræðinga.
Leikskólinn Geislabaugur er 5 deilda leikskóli með 107 börnum. Aðal áhersla er lögð á að börnunum líði vel og blómstri í leikskólanum og við horfum til hugmyndafræði Reggio Emilia þar sem börnum er gefið frelsi til sköpunar og leiks í fallegu og hvetjandi umhverfi.
Leikskólinn er í innleiðingu nýju menntastefnu Reykjavíkurborgar með aðaláherslu á félagsfærni og sjálfseflingu þar sem við styðjumst við jákvæðan aga sem við erum einnig að innleiða. Einkunnarorð og gildi leikskólans eru Virðing-sköðpun-gleði-jafnrétti.
Fá tilkynningu um svipuð störf
Miðborg er 10 deilda leikskóli í þremur húsum í miðbænum. Við Lindargötu 26, Njálgötu 70 og Barónsstíg 34. Við leitum...
Sækja um þetta starfViltu vera hluti af skemmtilegum hópi starfsfólks í Furuskógi? Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi óskast til starfa í leikskólann Furuskóg til að sinna umönnun,...
Sækja um þetta starf