Klúbburinn Geysir starfar eftur hugmyndafræði Clubhouse Internationale sem byggir á að efla hæfileika og styrk fólks sem glímir við geðraskanir.
Með því að gefa hverjum og einum tækifæri til að nýta sínar sterku hliðar þjálfast viðkomandi til fjölbreyttrar þátttöku í samfélaginu.
Í störfum innan Klúbbsins Geysi er lögð áhersla á stuðningi og virðingu fyrir félögum.
Lögð er áhersla á jákvæðaathygli og horft á styrkleika, í stað þess að einblína á sjúkdóminn.