Straumver ehf var stofnað árið 1993 af núverandi eigendum.
Það er til húsa að Askalind 7, 201 Kópavogi og Kringlu 2, Grímsnesi.
Á síðustu árum hafa starfsmenn verið á bilinu 5-15. Margir með mikla reynslu og fagþekkingu á hinum ýmsu sviðum allt frá raflagnateikningum, hönnun á lýsingu, almennum raflögnum, tölvulögnum svo eitthvað sé nefnt.
Straumver ehf leggur áherslu á halda góðum starfsmönnum árum saman og viðhalda þekkingu þeirra. Starfsmenn þurfa að vera stundvísir, heiðarlegir og hugsa um þarfir viðskiptavina okkar.
Fyrir stofnun Straumvers voru eigendur að Raflyft sf frá árinu 1985
S: 892-0518; 866-6068; 899-1993.