Að tryggja réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu.
Sjúkratryggingar Íslands eru traust stofnun sem
stuðlar að bættum lífsgæðum með aðgengi að góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu
stuðlar að því að hámarka virði heilbrigðisþjónustu
er eftirsóknarverður vinnustaður