Kjörorð skólans er: Látum þúsund blóm blómstra og gildisáherslur hans eru: Virðing – gleði - vinátta
Skólastarf í Selásskóla hófst haustið 1986. Skólinn er jaðarskóli efst í Árbænum. Börnin eru í Selásskóla til 12 ára aldurs (1.-7. bekkur) en þá fara þau í Árbæjarskóla sem er safnskóli hverfisins. Skólinn hefur nýtt sér nálægð við helstu náttúruperlur borgarinnar með því að tengja hana við sem flestar námsgreinar.
Einkunnarorð skólans eru Látum þúsund blóm blómstra og gildin eru Virðing – gleði og vinátta. Þetta leiðarljós endurspegla áherslu í skólastarfinu.