Leikskólinn Sunnuás var stofnaður í júlí 2011 við sameiningu leikskólanna Ásborgar og Hlíðarenda.
Í Sunnuási dvelja 146 börn samtímis á 7 deildum.
Deildirnar heita Barnhóll, Álfabrekka, Dyngjan, Langholt, Ás, Langisandur og Hlíðarendi.
Leikskólastjóri er Agnes Ólafsdóttir