Rafkló ehf. hefur áralanga og víðtæka reynslu af raflagnaþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.
Við bjóðum viðskiptavinum okkar vandaða ráðgjöf og hönnun á sviði raf- og fjarskiptalagna.
Auk almennra rafverkefna sinnum við m.a. uppsetningu og viðhaldi á hleðslustöðvum, netkerfum og hússtjórnarkerfum .