Pure Spirits hóf framleiðslu í Borgarnesi árið 2000.
Við erum framleiðslu og- heildsala á áfengum drykkjum og sérhæfum við okkur í að veita góða þjónustu á því sviði.
Félagið hefur í gegnum tíðina verið útnefnt Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri og þá síðast árið 2023 af Viðskiptablaðinu og Keldunni.
Okkar helsta kennimerki er Skoskt Viskí – Grábrók
sem er blandað skoskt viskí úr hreinu Íslensku vatni. Það er afrakstur fullkomins sambands milli skoskrar hefðar í að eima frábært viskí og fallega, hreina, ferska vatnsins á Íslandi. Steinefnaríkt vatnið okkar er síað í gegnum djúpt og gljúpt lag af yfir 3500 ára gömlu hrauni, sem mýkir vatnið að einstöku stigi og skapar áberandi slétt bragð.
En að auki framleiðum við um 20 önnur vörumerki fyrir viðskiptavini sína og tökum að okkur framleiðslu fyrir viðskiptavini af öllum stærðargráðum.
Framleiðslan okkar fer fram í Vallarás 3, 310 Borgarnes