Um vinnustaðinn
Primex ehf er líftæknifyrirtæki sem er leiðandi í heiminum í framleiðslu á kítósan, náttúrulegum lífvirkum trefjum úr hafinu við Íslandsstrendur.
Markmið Primex er að stunda vísindalega nýsköpun sem miðar að því að bæta líf manna og dýra.