Perlan er vinsælasti áfangastaður Reykjavíkurborgar í dag.
Perlan hýsir stærstu náttúrusýningu landsins ásamt kaffihúsi, ísgerð og veitingahúsi.
Perlan leggur áherslu á jákvætt vinnuumhverfi og leggur metnað í að veita gestum sínum einstaka upplifun og framúrskarandi þjónustu.