NOLA er snyrtivöru verslun, netverslun & heildsala.
Við bjóðum uppá snyrtivörur sem eru allar cruelty free. Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar, með vísindi á bakvið sig og standa uppúr á síðu sviði. Allar okkar vörur eru án þekktra óæskilegra innihaldsefna. Við flytjum inn öll vörumerkin okkar (nema Angan & Bodyologist) og fáum beint frá framleiðindum og viðurkenndum dreifingaraðilum.
Við kappkostum að bjóða uppá heiðarleika og fagmannlega þjónustu.