Lýsing & Hönnun var stofnað haustið 2007 og sérhæfum við okkur í ráðgjöf og hönnun í lýsingu, raflögnum og stýringum ásamt því að vera með mikið úrval af ljósum.
Við byggjum á margra ára reynslu í raflagna- og lýsingarhönnun ásamt hönnun, forritun og uppsetningu á ljósa- og hitastýrikerfum fyrir einstaklinga og fyrirtæki- í allar gerðir bygginga.