Lyfja vinnur að því markmiði að lengja líf og auka lífsgæði Íslendinga.
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla árið 1996. Lyfja starfrækir í dag 46 apótek og útibú um allt land. Hjá Lyfju og dótturfélögum starfa um 350 manns.
Lyfjuliðið er fjölbreyttur hópur sérþjálfaðs starfsfólks sem á það sameiginlegt að vera umhugað um þitt heilbrigði og vellíðan.