Leikskólinn Borg er starfræktur á tveimur starfstöðvum sem bera gömlu heiti leikskólanna, Arnarborg sem stendur við Maríubakka og Fálkaborg sem stendur við Fálkabakka. Þrjár deildir eru á hvorri starfstöð um sig. Aldur barnanna er frá eins til sex ára og gert er ráð fyrir 110 börnum.
Leikskólastjóri er Linda R. Traustadóttir
Símanúmer deilda:
Fálkaborgarhús:
Arnarborgarhús: