Leikskólinn Bjartahlíð varð til við sameiningu tveggja leikskóla; Hamraborgar og Sólbakka. Í sameinuðum leikskóla, Björtuhlíð, dvelja 116 börn á 6 deildum. Deildirnar Holt og Hlíð eru fyrir börn á aldrinum 12 mánaða til 3 ára. Furuhlíð (3 ára), Birkihlíð (4 ára), Reynihlíð (4-5 ára) og Grenihlíð (5-6 ára). Starfsmenn eru 30 talsins.
Leikskólastjóri er Kristín Gunnarsdóttir