Langholt er leikskóli sem varð til úr sameiningu tveggja leikskóla. Ákveðið var að aldursskipta húsunum þannig að í Holtaborgarhúsinu eru yngri börnin á gulu-, rauðu- og bláudeild og þau eldri í Sunnuborgarhúsinu á deildunum Smá-, Undra-, Álfa-, Dverga- og Furðulandi.
Leikskólastjóri er Sigrún Bragadóttir