Janus heilsuefling hefur sérhæft sig í heilsueflingu 60 ára og eldri.
Að baki heilsueflingunni liggja niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar Guðlaugssonar.
Markmið verkefnisins er að koma til móts við einstaklinga sem vilja efla heilsu sína og lífsgæði þrátt fyrir hækkandi aldur.