Um vinnustaðinn
Í-Mat er mötuneyti og veitingastaður sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og almenning á höfuðborgarsvæðinu með hollan og góðan heimilismat í hádeginu.
Í-MAT sendir mat til fjölmargra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.
Í-MAT er nútíma matarþjónusta og er leiðandi á sínu sviði með skýra stefnu í matargerð, umhverfismálum, hreinlæti, starfsmannamálum og rekstri.