Hopp er sjálfbær samgöngulausn fyrir nútíma borgir. Við gerum þér kleift að ferðast á milli staða án þess að skilja eftir kolefnisfótspor.
Markmið Hopp er að skilja eftir sig hreinni plánetu, eina ferð í einu. Frá fyrsta degi hefur fyrirtækið tryggt að allir hlutar starfseminnar séu kolefnisneikvæðir.
Hopp brings shared urban transport to small cities by empowering local entrepreneurs, emphasizing sustainability, safety, and customer experience.