GEA Iceland ehf. var stofnað árið 1998, þá sem Westfalia Separator, en móðurfélagið var stofnað 1893 í Þýskalandi. Starfsemin fer fram í flestum löndum heims og er starfsfólk Westfalia Separator hlutans 4.000 talsins, starfsfólk GEA er um 20.000. GEA á Íslandi þjónustar fyrirtæki vítt og breitt um Ísland, aðallega í sjávarútvegi. Þá þjónustar GEA á Íslandi jafnframt viðskiptavini í Færeyjum og er kollegum á norður löndunum til aðstoðar.