Við hjá Drenlögnum ehf leggjum megináherslu á áreiðanlega og persónulega þjónustu, þar sem fagleg og vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi.
Vissir þú að helsta orsök raka í veggjum og gólfum kjallara eða jarðhæðar getur verið biluð drenlögn eða að engin drenlögn sé við húsið.
Drenlögn, sem oft er kölluð jarðvatnslögn eða regnvatnslögn, er ætlað það hlutverk að beina vatni frá útveggjum hússins. Við gömul hús sem byggð voru árið 1960 eða fyrr er líklegt að engin drenlögn sé til staðar.
70% af því verkferli sem tengist lagningu drenlagna er jarðvinna!