Við viljum ráða góða starfsmenn og veita þeim þjálfun og kjör sem fleyta þeim áfram í lífinu, hvort sem er tímabundið eða til lengri tíma.
Við viljum hafa glaða starfsmenn og gera þeim kleift að aðlaga sig að vinnunni með samstarf og samvinnu í huga.
Til þess að svo megi verða leggjum við áherslu á: