Arna ís- og kaffibar er kaffihús og ísbúð, staðsett á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og hefur þá sérstöðu að bjóða uppá vöruúrval sem er laktósafrítt.
Kaffið er gott og ísinn frá Örnu er dásamlegur. Notalegt andrúmsloft og frábært útsýni, auk þess er rúmgott leiksvæði fyrir börn.