Hjá okkur starfa fagmenn í smíðum og í raflögnum.
Fyrirtækið hefur á löngum ferli sínum áunnið sér traust markaðarins fyrir vönduð og góð vinnubrögð.
Við höfum unnið að fjölbreyttum verkefnum í gegnum árin og höfum yfir 25 ára reynslu í hvers kyns verkefnum eins og t.d. nýbyggingum á einbýlis- par- og raðhúsum ásamt byggingum á nokkrum fjölbýlishúsum.
Afltak hefur byggt iðnaðarhús, fjölbýlishús, raðhús, parhús, leikskóla, hjúkrunarheimili, sambýli, innréttað læknastofur, innréttað hótel og endurbyggt húsnæði eftir tjón.
Við leggjum mikið uppúr því að vera með ný tæki eftir þörfum markaðarins hverju sinni.
–
Afltak er með eigið gæðakerfi og jafnframt erum við að vinna að innleiðingu á ISO9001
–
Við styðjum jafnrétti og viljum að allir fái jöfn tækifæri.