Við hjá Vínbúðunum viljum að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur og vinnum markvisst að því að auka ánægju starfsfólks. Við leggjum áherslu á þjálfun og menntun til þess að auka þekkingu með það að leiðarljósi að þjónusta viðskiptavini sem allra best.
Lögð er áhersla á góðan starfsanda, þar sem traust og jákvæð samskipti eru í fyrirrúmi.
Vínbúðirnar eru skemmtilegur og lifandi vinnustaður þar sem markvisst er unnið að því að auka ánægju starfsfólks.