Viltu vera hluti af skemmtilegum hópi starfsfólks í Furuskógi?
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Furuskóg. Leikskólinn er starfræktur í tveimur húsum í Fossvoginum og liggur vel við samgöngum.
Einkunnarorð skólans eru Gleði, Vinsemd og Virðing, og er áhersla lögð á lýðræði, sköpun, útinám og lífsleikni í starfi með börnunum. Skólinn hlaut Regnbogavottun í apríl 2022.
Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Ef ekki fæst leikskólakennari í starfið kemur til greina að ráða einstakling með aðra menntun/reynslu sem nýtist í starfi.
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þar með talið að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Veitir Ingibjörg Brynjarsdóttir leikskólastjóri í síma 618 8933 eða tölvupósti furuskogur@reykjavik.is
Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag.
Leikskólinn Furuskógur
við Áland
við Efstaland 28
108 Reykjavík
Fá tilkynningu um svipuð störf
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felst aðaðllega í því að fylgja eftir börnum/barni sem þarfnast örvun og aðstoð...
Sækja um þetta starfÍ Borg er markmiðið að allir njóti sín í starfi í streitulitlu starfsumhverfi, fái tækifæri til að gera sitt besta...
Sækja um þetta starfViltu vera hluti af skemmtilegum hópi starfsfólks í Furuskógi? Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi óskast til starfa í leikskólann Furuskóg til að sinna umönnun,...
Sækja um þetta starf