Húðfegrun er hátæknifyrirtæki á heilbrigðissviði sem hefur verið starfrækt frá árinu 2000. Húðfegrun býður heildrænar húðmeðferðir fyrir andlit og líkama með það að markmiði að bæta heilsu húðarinnar á náttúrulegan hátt. Innan fyrirtækisins er lögð rík áhersla á að fylgjast með stefnum og straumum á sviði húðmeðferða og húðumhirðu og bjóða einungis upp á öflugustu lausnirnar og bestu fáanlegu tækin á markaðnum hverju sinni.