HljóðX er leiðandi fyrirtæki í sölu og útleigu á tæknibúnaði fyrir viðburðahald, fyrirtæki, stofnanir, félög, samtök og einstaklinga. HljóðX leigan býður tæki litla, stóra og risa-stóra viðburði. Hljóðkerfi, sviðsbúnað, ljós og myndbúnað til að breyta íþróttahúsi í veislusal, fyrir litlar veislur í heimahúsi, stór-tónleika og hátíðir utanhúss og allt þar á millli.
HljóðX lausnir þjónustu fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök sem þurfa að setja upp búnað í húsnæði sín. Íþróttamannvirki, krikjur og bænahús, félagsheimili, fundarherbergir og salir. Hljóðkerfi, stýringar, ljós innan og utanhúss, myndbúnaður eins og fyrir fjarfundi, skjávarpa, tjöld oþh.
HljóðX er umboðs- og dreifingaraðili fyrir Harman Professional en merki samsteypunnar eru m.a. JBL, AKG, Martin og Soundcraft.
HljóðX rekur einnig hljóðfæraverslunina Rín sem hefur starfað óslitið í rúm 80 ár. Í HljóðX Rín fást meðal annars hljóðfæri frá Roland