Dynja býður upp á alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda frá undirbúningi verkefna til loka þeirra. Helstu verkþættir Dynju eru: Verkefnastjórnun – áætlanagerð, skilvirk útboðsferli og reglulegt yfirlit yfir stöðu verkefna Byggingarstjórn – gæðaeftirlit, örugg hagsmunavarsla, áhættugreiningar, vinnuvernd og öryggismál Hönnunarstjórnun – útboð til arkitekta og hönnuða, skilvirk hönnunarferli, gerð hönnunaráætlana, rýni og skil gagna Ráðgjöf – almenn aðstoð við framkvæmdir og verkáætlanir