Í Ægisborg eru 75 börn sem dvelja á fjórum deildum. Deildirnar eru aldursskiptar og eru yngstu börnin í Koti, sem er sér hús á lóðinni. Næst yngstu börnin eru á Fjörudeild, svo á Bárudeild og þau elstu eru á Öldudeild. Starfsmenn eru um 22-25.
Leikskólastjóri er Auður Ævarsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri er Ásmundur Kristberg Örnólfsson