Dalskóli hóf starfsemi haustið 2010 með leikskóla, grunnskóla og frístund saman undir einu þaki.
Skólinn er í nýjasta hverfi Reykjavíkur sem enn er í uppbyggingu og voru nýjar skólabyggingar hannaðar skólaárið 2014-2016.
Starfsmenn leikskólans eru 50 talsins og dvelja þar 165 börn samtímis.
Leikskólinn skiptast í átta deildir og eru Töfradalur, Huldudalur, Dvergadalur, Álfabjörg, Tröllabjörg og Vættabjörg fyrir yngstu börnin en Fífudalur og Mosadalur deildir eldri barnanna.
Skólastjóri leikskólahluta er Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir