Í Brekkuborg dvelja að jafnaði rúmlega 70 börn samtímis og eru þau á aldrinum eins til sex ára.
Í leikskólanum eru fjórar aldursskiptar deildir: Brekkulaut, Brekkulind, Brekkulundur og Brekkulyng.
Í Brekkuborg er litið á umhverfið sem þriðja kennarann og býður húsnæði og lóð leikskólans upp á margvísleg tækifæri til náms og leiks.
Leikskólastjóri er Svala Ingvarsdóttir