Abyss Group er einn af leiðandi þjónustuaðilum Noregs á sjó.
Við rekum yfir 30 skip sem sinna sjó- og neðansjávarþjónustu
fyrir fiskeldi, verktaka og orkuiðnað. Abyss er einnig stærsta
strandköfunar og ROV fyrirtæki landsins.
Til að mæta fæðuþörf ört vaxandi íbúa verðum við að geta aukið
framleiðslu matvæla úr sjó á sjálfbæran hátt.
Okkar skýri metnaður í þessu samhengi er að með þekkingu og
stærð leggjum við okkar af mörkum til
að leysa umhverfisáskoranir innan fiskeldis í sjó.
Abyss Group AS Dalegata 71, 6516 Kristiansund N | 71 58 06 00 | post@abyss.no www.abyss.no