ICECOM EHF VEITIR FYRIRTÆKJUM OG STOFNUNUM HEILDARLAUSNIR Í TÖLVU- OG FJARSKIPTAKERFUM.
IceCom var stofnað árið 1997 og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði.
IceCom sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri á örbylgjukerfum, netkerfum, sjónvarpskerfum, myndavélakerfum, hússtjórnarkerfum, öryggiskerfum og eldvarnarkerfum.
Viðskiptavinir IceCom eru flestir rafverktakar, stóriðjur landsins ,fyrirtæki og stofnanir .
Innan IceCom er starfrækt deild sem sérhæfir sig í öryggis- og prentlausnum frá hinu þekkta vörumerki Brady.