Í Sandholt bökum við daglega nokkrar gerðir af súrdeigsbrauði og öðrum vörum, hér getur þú fengið handlagað gos, kraft bjór og margt fleira.
Við tökum að okkur að sjá um veitingar fyrir allar veislur.
Við lögum tertur, kökur og margar tegundir af eftirréttum. Snittur og pinnamat er einnig hægt að fá hjá okkur.
Það er mikilvægt að hringja og panta tíma með bakaranum til að komast að niðurstöðu um besta veislukostinn.