Á T.G.I. Friday's í Smáralindinni, er alltaf föstudagur og alltaf fjör! Starfsfólki Friday's er umhugað um að andrúmsloftið sé alltaf ferskt, skemmtilegt og afslappað. Markmiðið er að bjóða fyrsta flokks mat og frábæra þjónustu
T.G.I. FIDAY’S opnaði sinn upprunalega stað í New York árið 1965 og varð fljótt staðurinn til þess að tjútta og tralla. Nafnið var fullkomið – burtséð frá því hvaða dagur var, leið manni alltaf eins og það væri föstudagur.
Í gegnum árin hefur fólk sótt á Friday’s í leit að ekta amerískum mat og drykk með spennandi ívafi – eins og okkar frægu Potato Skins, Jack Daniel’s® Grill og Long Island Iced Tea. Margt hefur breyst frá þessum upphafsdögum og í dag er Friday’s staðsett í 60 löndum víðs vegar um heiminn. En við höfum aldrei gleymt þessari„ hér inni er ávallt föstudagur“-tilfinningu!