Við leggjum mikið upp úr því að skapa gott vinnuumhverfi og vinnustaðamenningu. Lögð er áhersla á góð starfsskilyrði og möguleika til starfsþróunar ásamt jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum.
Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður og leggjum okkur fram við að ráða til okkar framúrskarandi fólk.
Jöfn tækifæri
Með jafnréttisstefnunni okkar tryggjum við að starfsfólk hafi jafna möguleika óháð kyni, þjóðerni, kynþætti, kynhneigð, aldurs og fleiri þátta. BM Vallá er með jafnlaunavottun skv. ÍST 85:2012 til að stuðla að jöfnum launum og kjörum fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Sjá nánar mannauðsstefnu