Okkar teymi samanstendur af fjölbreyttum hópi liðsmanna sem vinna saman að því markmiði að gefa af sér einstaka gestrisni um land allt.
Við tökum vel á móti nýju starfsfólki á öllu reynslustigi, hvort sem þú ert á fyrstu skrefum að skapa þér starfsferil á sviði geirans eða ert að leita eftir að auka reynsluna. Við kunnum að meta alla reynslu og erum alltaf að leita að metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingum til að slást í hópinn. Við erum með hótel allan hringinn þar sem gefst góður kostur á að njóta náttúrunar bæði á vinnutíma og utan hans.
Húsnæði er í boði á okkar hótelum á landsbyggðinni.